Þorbjörg Helga

Þorbjörg
Helga


Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í dag

16.11 2013

Í dag er kosið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík þar sem ég bið um fyrsta sætið. Í dag býðst ykkur lýðræðisleg leið til að velja fólk á lista. Það bjóða ekki allir flokkar upp á slíkt persónukjör. Nýtið ykkur tækifærið til að velja! Ég set fjármál borgarinnar og skólamálin… Lesa meira


Ræða í prófkjöri á leiðtogafundi Varðar

13.11 2013

Ég hélt framsögu á leiðtogafundi Varðar - Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík þann 11.nóvember síðastliðinn í Valhöll vegna prófkjörs flokksins vegna borgarstjórnarkosninga í vor.  Fundurinn var vel sóttur og var gerður góður rómur að honum.  Ræðan mín var tekin upp og er hér fyrir neðan.  Ég fjallaði um embættismenn og… Lesa meira


Ég ræddi við Björn Bjarnason um skólamálin

12.11 2013

Ég var í viðtali hjá Birni Bjarnasyni fyrrverandi menntamálaráðherra hjá ÍNN um daginn þar sem að við ræddum skólamálin. Björn segir eftirfarandi um prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík á vefsíðu sinni http://www.bjorn.is „Prófkjör sjálfstæðismanna í Reykjavík vegna borgarstjórnarkosninganna í maí 2014 fer fram laugardaginn 16. nóvember. Vegna prófkjörsins ræddi… Lesa meira