Þetta endurspeglar hversu vel skólafólkið okkar tryggir að börnin læri á lýðræði og skoðanaskipti um mál er snerta þau…" />

Lýðræði í leikskóla

Þetta endurspeglar hversu vel skólafólkið okkar tryggir að börnin læri á lýðræði og skoðanaskipti um mál er snerta þau sjálf og umhverfi þeirra.

 
Auk foreldra, starfsmanna, kennara, kjörinna fulltrúa og starfsfólks Leikskólasviðs fengu nokkur leikskólabörn að segja skoðun sína á því hvernig leikföng ættu að vera í skólanum, hverju þau ættu að ráða í leikskólanum og hvernig útisvæðið þeirra ætti að vera í tilefni starfsáætlunarvinnu sviðsins fyrir árið 2009.
 
Frábært framtak hjá Leikskólasviði.