PISTLAR


02

02 2009

Forseti þings

Forseti þings
Á Vísi.is er sagt frá því að Guðbjartur Hannesson sé nýr forseti Alþingis.??

Það er merkilegt að ný ríkisstjórn sé búin að opinbera þetta því að þingskaparlög gera ráð fyrir að forseti Alþingis sé kosinn af þingmönnum. Minnihlutastjórnin hefur ekki meirihluta fyrir kjöri á nýjum forseta - ekki nema Framsókn hafi samþykkt þetta sérstaklega. Einnig sýnist mér að lögin geri aðeins ráð fyrir að forseti sé kjörinn eftir kosningar og því óljóst hvernig haga eigi kjöri á forseta þings.??

Annars hefði mér fundist afar flott af nýrri ríkisstjórn að treysta núverandi forseta til áframhaldandi starfa, enda hefur hann staðið sig gríðarlega vel í að breyta þinginu til hins betra.

Lesa meira