PISTLAR


12

01 2011

Að nota sömu rök

Besti flokkurinn og Samfylkingin eru alltaf að segja að sorp hafi minnkað um 20% á undanförnum árum. Vegna þess var f. 2 árum (02.09) herferð til að hvetja íbúa til að fækka tunnum - svo að íbúar gætu sparað. Nú á að nota sömu rök fyrir því að sækja tunnur sjaldnar. Þetta þýðir að þær fjölskyldur sem spöruðu þurfa að kaupa sér aftur sömu tunnu og þær losuðu sig við.

 

Segjum bara satt, þetta er minni þjónusta og meiri gjöld.

 

Auglýsingin var send á öll heimili í febrúar 2009.

Lesa meira